01.04.2007 12:57

1 apríl 2007.

                                        
    
     
                       
Góðu vefskoðendur,ný bloggsíða er komin í loftið og verður bloggað af og til en þó ekki endilega á hverjum degi. 
ÁBENDING. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar. Ég áskil mér allan rétt að fjarlægja komment og einnig þá sem fara yfir mörkin hér.
Þessi 
www.123.is/holmavik/ bloggsíða er fyrst og fremst ætluð þeim sem vilja koma á framfæri upplýsingum svo sem um einhvað sem er væntanlegt.
Skoðanaskipti eru auðvitað leyfð en með ofangreindum skiliðrum.
En fylgist með og takið þátt í umræðunni.