16.04.2007 22:36

Skotveiðifélag Íslands ætlar að útrýma mink.

Höfuðsmaður Skotveiðifélags Íslands Sigmar B.Hauksson óðalsbóndi á Víðivöllum í Staðardal og hans félagsmenn í Skotvís hafa sett sér það markmið að gera heiðarlega tilraun til að útrýma villiminnk á öllu Íslandi. Og Skotvís bíður vegleg verðlaun af allskonar gerðum og meira segja flugfar til Köben. En óðalsbóndinn á Víðivöllum teflir djart með þessari helför gegn minknum sem þeir boða. Hvort einhver bítur á agnið og gerir tilraun til að veiða mink kann að vera. Meira um þetta átak Skotvísmanna hér.