30.04.2007 23:12

Stjórnmálafundur var haldin á Cafe Riis í kvöld.

Í kvöld var haldin ágætis framboðsfundur á vegum Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi á Cafe Riis. Það voru tveir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins sem mættu á fundin, sem voru Einar Kr.Guðfinnsson ráðherra og Herdís Þórðardóttir fiskverkandi á Akranesi sem héldu ágætis ræður. 

Herdís Þórðardóttir, Engilbert Ingvarsson sem varð áttræður 28 apríl síðastliðin og Einar Kr.Guðfinnsson ráðherra.

Daði Guðjónsson og Már Ólafsson útgerðarjöfrar.