05.11.2007 23:08

Bassastaðarbóndinn Bassi nr 1 og frú stækka óðal sitt.

Guðbrandur Sverrisson (Bassi nr 1) ásamt sínum smiðum hafa verið undanfarna daga að byggja við og stækka íbúðarhúsið á Bassastöðum. Í morgun þegar Landpósturinn kom við á Bassastöðum voru menn á fullu við bygginguna og stemmt að klára þakið og loka því í dag. Snikkari sem sér um þessa byggingu er Ómar Pálsson.