21.11.2007 22:59

Athugasemd vegna eyddra athugasemda á þessu bloggi 14 nóvember 2007.

Að gefnu tilefni verð eg að taka eftirfarandi fram. Að síðustjóri á þessum vef hefur ekki eytt 14 athugasemdum sem voru komin um klukkan 20.30 nú í kvöld. Einhver annar sem hefur komist yfir notendanafn og lykilorð hefur eytt fyrnefndum athugasemdum. Eg harma þennan gjörningarþjófnað sem hafa verið gerð eftir klukkan 20.30. En eg viðurkenni það að notendanafn og lykilorð sem eg hef haft voru nánast auðfundin ef vilji væri fyrir hendi að finna þau og síðan að eyða athugasemdum. Sá hann eða hún hafi skömm fyrir þennan gjörning. Og eg endurtek það sem áður hefur komið fram að sá sem ætlar að gera athugasemd við bloggfærslu skrifi það nafn sem hann eða hún heita réttu nafni, ekki bara Jón eða Sigga.