27.11.2007 22:59

Gott veður á Ströndum í dag.

Í dag var blessuð sólin að rembast við það að komast upp fyrir fjöllin til að ilja okkur um vanga og létta lund. En ef sólin náði að komast rétt upp fyrir fjallgarðinn þá voru nokkur dökk ský sem huldu sólina, þannig að myndirnar sem ég var að rembast við að taka bera þess augljós merki um það að sólin virkar á þessum árstíma gulari og fjöllin dekkri. En samspil náttúrunnar og árstíðana sem eru fjórar er eitt undur sem vart er hægt að lýsa, þó einna helst í myndum. Myndirnar sem eru hér neðar á síðunni eru teknar frá Fiskinesi, Bæ 3, Bjarnarnesi, Laugarhóli svo og á bryggjunni á Hólmavík.
Mynd númer 57

Mynd númer 58

Mynd númer 59

Mynd númer 60

Mynd númer 61 
Mynd númer 62

Mynd númer 63 
Mynd númer 64