28.11.2007 23:34

Hornstrandir. Þar sem náttúran er aðalmálið.

Mynd númer 16

Mynd númer 30

Nú í dag fékk eg auðvitað með póstinum mynddisk sem gamall og góður kunningi minn Ísak Lárusson Stranda Hellumann á Selströnd til margra ára tók í sumar sem leið þegar hann ásamt fleirum fóru til Hornstranda. Eins og myndirnar bera með sér eru Strandir norður yndislega fagrar. En auðvitað er alltaf best þegar ferðalangar sem heimsækja þessa fallegu staði fái gott veður, en veðurfar á Íslandi er algjört lottó. En kíkið á nokkrar myndir frá þessari ferð Ísaks og hanns ferðafélugum.