28.11.2007 23:37

Skipt um ræsi í Staðardal.

Mynd númer 66

Í gær og í dag hafa starfsmenn Vegagerðarinnar verið að skipta um vegræsi við Þureyrarnef í Staðardal. Ræsið var að niðurlotum komið.