16.05.2008 22:14

Strandasöngkonan Heiða Ólafs er orðin Popplendingur á Rás 2.

Mynd númer 128

Í dag og í gær hefur Aðalheiður Ólafsdóttir (Heiða Ólafs) verið á Rás 2 þar sem hún mun vera í sumar. Það er afar gott að vita það að Heiða sé komin á rásina. Og ég vona það að framkvæmdastjóri Hamingjudagana hafi sem fyrst samband við Heiðu og komi þannig upplýsingum til landsmanna í gegnum Hólmvíkinginn Heiðu Ólafs, sem gjör þekkir allt og alla og mun örugglega gera það sem hún getur á rásinni fyrir sitt gamla og góða pláss Hólmavík.