16.06.2008 22:56

Handverkshús Hafþórs hefur verið opnað.

Júní 2008 484 
Júní 2008 510 
Júní 2008 489 
Júní 2008 490 
Júní 2008 496 
Júní 2008 497  Júní 2008 498

Júní 2008 503 
Júní 2008 506

Fjöllistamaðurinn Hafþór Þórhallsson hefur opnað handverks búð í gamla Ráðaleisynu eða bara Salthúsinu eins og það var nú bara kallað hér á árum áður. Ég kíkti til listamansins í dag og skoða það sem hann hefur verið að gera er algjör snilld. Hann er búin að búa til heilan helling af allskonar fuglum stórum sem smáum úr birki sem hann tálgar út. Í dag þegar ég hitti meistarann var hann að búa til Spóa sem seldust upp í gær. Ég hvet alla til að skoða það sem Hafþór er að gera, þar er snillingur á ferðinni sem lítið fer fyrir dags daglega. Og væntanlega verður kaffi á könnunni innan fárra daga hjá þessum mikla handverks meistara. Kíkið á kallinn, hann hefur gaman að því, og þið líka.