15.11.2010 02:47

Nú langar mig að vita hvað er að ske á Bassastaðarhálsi og vestanvert við Staðarárbrúna í Staðardal?


























Á Bassastaðarhálsi sunnanmegin þar virðist vera reisa einhverskonar líkan af Eskimannahúsi  og ég sá inn í bílnum voru gamlir munir þar á meðal gjörðartunna (sjá mynd), og sömuleiðis stein snar frá vegamótunum í Staðardal við brúna var hópur fólks að störfum með myndavélar og allskonar leikmunabúnað.  Þá er spurt hvað er verið að gera, er verið að taka upp kvikmynd? Eða er verið að taka upp auglýsingu? Eða einkvað annað, veit einhver um þetta.