12.02.2013 20:47

Svellin á Kálfanesflóanum og á flugvellinum og víðar er orðið ansi þykkt - bændur óttast kal á túnum


Sumir sem hafa gott lyktarskin eru farnir að finna rotnunarlykt frá rotnandi gróðrinum sem er undir öllu svellinu sem hefur sjaldan verið eins mikið og er nú. Þannig að útlitið hjá bændastéttinni hvað kal varðar er ekki gott eins og staðan er núna sum sé jörð ísilögð.