29.07.2015 19:48

Í gærmorgun varð umferðaróhapp í verkfræðingarbeygjunni í Ennishálsi en ekkert slys
 Í bílnum var lítill hundur sem hvarf út í buskan við veltunna og ættingjar bíleigandans voru í dag að leita að honum, ef einhver hefur séð hann eða fundið látið Lögregluna á Hólmavík vita.