Færslur: 2011 Febrúar

09.02.2011 06:05

Hlökk ST 66 kom að landi um tvö leitið í dag í frekar veltusömu sjólagi. Bara flott.

Kíkið á örstutt myndband af Klökk ST 66 þegar að hún kemur að landi í dag, bara talsvert flott.

07.02.2011 04:27

Þiðriksvalladalur og vatn í logninu sem var í dag á Ströndum, fallegur dagur.
                   Örmyndband frá sunnudagsgöngunni i myndböndum.