19.12.2007 23:12

Stóra Skötumálið.

                                             

Hér er viðtal frá því í morgun sem var á rás 1 Samfélagið í nærmynd, þar sem Margret Blöndal ræðir við fyrrum Hólmvíking Sigurð Helga Guðjónsson sem átti heima í Riis sem var þá bæði verslun og íbúð. Þetta er forvitnilegt viðtal við hann Sigurð sem varðar Skötulykt sem hann er algjörlega á móti. Kíkið á það hér Stóra Skötumálið.