14.07.2016 19:06

Reynt við Skrælinga og Lambatind í dag en þoku skömminn eiðilagði takmarkið.


Kaldbaksvík.

Mynd tekin efst við fossinn í Kaldbaksgili, í bakgrunni eru Skrælingar.

Séð til Kaldbaksvíkur og Horns mynd tekin frá Skrælingum.

Mynd tekin frá Skrælingum í bakgrunni sést til Reykjaneshirnuna og Gjögurs.

Í þokunni grillir í Kálfatinda.

Nægur er snjórinn á þessum slóðum.

Kálfatindur ásamt fleirum gleðigjöfum.

Bratt er það. Reykjarneshirnan ásamt Gjögri.

Skrælingar og Lambatindur nokkru seinna kom þokan og málið dautt.


Gamli bara spertur með Kaldbakshornið í bakgrunni. Mynd tekin frá Skrælingum í dag 14/07 2016.

29.06.2016 20:23

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí.Betra seint en aldrei.Á næstu helgi1 til 3 júlí held ég ljósmynda og sölusýningu á 40 myndum mínum sem settar voru á striga og verða til sýnis og sölu í gömlu Esso N1 sjoppunni.Og verður opnað kl 16.00 á föstudaginn 1 júlí. Endilega komið við og sjáið smá brotabrot af myndum mínum sem verða í sjoppunni um komandi helgi.


  • 1