29.04.2007 21:56

Sjóferð með GB þjónustunni.

Í dag fór eg í stutta sjóferð með G B þjónustunni sem starfar í Hólmavíkurprestakallinu í rjóma blíðu. Það var rennt í nokkur skipti og sá guli er enn þá til í að bíta á agnið. Og eg smelti af nokkrum myndum við þetta tækifæri sem hægt er að skoða hér.