04.06.2007 22:33

Hólmadrangur ehf fær 500 tonn af rækju.

Á níundatímanum nú í kvöld lagðist að briggju splunkunýtt norskt/Íslenskt flutningaskip sem er að einhverju hluta í eigu Eimskips. Skipið er að koma með 500 tonn af rækju fyrir Hólmadrang hf sem er víst ættuð frá veiðislóðum norðmenna. Og þessi rækjufarmur hvu duga í góðan mánuð,svo koma rækjugáma flutningabílar með rækju annarsstaðarfrá. Það tók áhöfn þessa nýja skips talsverðan tíma að komast til Hólmavíkurhafnar. Skipið bakkaði einusinni frá og svo mjakaði sér hækt og rólega að briggjuhausnum. Þetta skip sem heitir Dalfoss er sagt rista mjög djúpt. Það mun taka sex til átta tíma að landa úr skipinu.











Túristarnir vóru að filgjast með skipinu.