06.09.2007 22:56

Göngustaðaráin fékk nýjan 3 metra hólk.

Í morgun þegar landpósturinn átti leið um Bjarnanesið rétt fyrir hádegið var verið að koma með stærðeflis 3 metra hólka sem eiga að fara í Göngustaðaránna. Mér finnst hólkastærðin í þessa sprænu vera nokkuð ríflega stór. Og eg man ekki til þess að þessi ágæta litla á hafi nokkurn tíman farið yfir brúna. En aftur á móti hefur snjóað á brúna. Sum sé nýr hólkur í þessa sprænu. Var brúin ónýt?