13.09.2007 22:50

Vetur konungur minnir á sig.Snjóað hefur í flest öll fjöll í dag og hefur verið ansi kalt. Á Bassastaðarhálsinum um hádegisbilið var snjókoma og slydda í byggð. Þannig að vetur konungur er farin að minna á að hann er rétt hinu megin við hornið.