16.09.2007 22:14

Værvarsel for Strandasysla (Island) . Sniðug veðurspásíða.

Mynd númer 4

Í sjónvarpinu í gær var frétt þar sem var talað við Pál Bergþórsson veðurfræðing og hann var spurður út í vefsíðu sem er í Noregi og spáir vítt og breitt um heiminn, og þar á meðal er Hólmavík, Staður í Staðardal, Sandnes á Selströnd, Drangsnes og Borðeyri. Þetta er fróðleg veðurspásíða og gaman að skoða hana sem er fyrir Steingrímsfjarðarsvæðið HÉR.