20.09.2007 23:44

Hólmavík.is vaknaður.

Mynd númer 97

Mig langar að fá að vita hvenær holmavik.is vaknaði af löngum svefni. Eg man ekki betur en á síðasta menningarmálafundi 10 september síðastliðin hefði verið minnst á þennan Hólmavíkur vef sem hefur legið í dvala í nokkur ár, og nauðsynlegt væri að koma honum í lag sem fyrst. Þess vegna langar mig að fá að vita það hver vakti holmavik.is af værum svefni?