30.11.2007 22:57

Snarvitlaust veður á Ströndum í dag.

Varla var hundi út sigandi í dag vegna veðurofsa. En hitastigið var um núllið í byggð nema uppá Bassastaðarhálsi, þar var þreifandi bylur. Eg smellti í nokkur skipti á myndavélinni í dag en það var ekki gott að ná góðum myndum í dag, en eg reyndi og hér eru myndirnar sem skíra sig nokkuð sjálfar.
Mynd númer 67

Mynd númer 69

Mynd númer 70

Mynd númer 71

Mynd númer 72

Mynd númer 73