06.01.2008 21:42

Skemdarstarfsemi nánast á hverjum degi.

AÐ GEFNU TILEFNI. Það er helvíti hart að mega ekki leggast til náðar eftir miðnætti að þá kemur alltaf sami skemdarvargurinn með óþvera komment á síðuna sem er hvorki honum né þeim sem skoða þessa síðu bjóðandi. Eg bið Þröst Hreinsson sem getur ekki hamið þessi ljótu skrif sín að hætta þeim fyrir fullt og allt. Hann má kommenta en ekki vera svona hryllilega dónalegur í sínum skrifum, eg líð ekki slík skrif. Eg get ekki alltaf verið til staðar til að skoða komment. Svo á alkóhól enganvegin samleið þegar er kommentað.