07.01.2008 22:24

Fuglaskoðunarhús er að rísa á Skipatanga.

Mynd númer 170

Stórbændurnir í Húsavík eru að byrja reisa fuglaskoðunarhús í landi Tungugrafar, á Skipatanga. Að sögn byggjandans er stefnt að vera búið að reisa húsið fyrir vorið. Og þetta fuglaskoðunarhús er og verður meira en skoða fugla. Þetta hús má nota líka fyrir skothús. Refir hafa undanfarin ár verið talsvert á sveimi á þessum slóðum. Þannig að ef til vill geta skoðendur fugla séð refi á vappi skammt frá skoðunarhúsinu.