31.01.2008 22:26

Nú er frost og snjór á fróni.

Seint í gærkveldi gerði allt í einu spænu rok og með talsverðu snævar kófi hér á Strandarsvæðinu, en í morgun var komið skaplegt veður á Ströndum og fært um allar trissur. Eini snjórinn sem varð á minni leið í dag var hér í Miðtúninu og við N 1 sjoppuna, en póstleiðin sem er hátt í 300 km var fær öllum bílum sem kom mér skemmtilega á óvart.

Mynd númer 234

Mynd númer 235

  KSH lyftaramaðurinn með meiru var að hreinsa planið í dag.

Mynd númer 236

 Það var talsverður skafrenningur í Kollafirði í dag. Skýjarsólarglampinn er alltaf flottur.

Mynd númer 237

 Er löggubíllin alltaf að bila?. Góður túr hjá Gústa Guðjóns.