14.11.2008 09:13

Veðurhorfur á landinu.



                                                        Veðurhorfur á landinu.

Norðaustan 8-13 m/s og él fyrir norðan og austan, en dálítil slydda eða snjókoma S-lands. Austan    5-15 m/s með morgninum, hvassast við suður- og suðausturströndina. Slydda eða rigning, en él    fyrir norðan. Snýst í norðvestan 10-15 SV- og V-lands síðdegis. Lægir smám saman í nótt og á morgun og dregur úr úrkomu, fyrst vestantil. Hiti 0 til 5 stig sunnan heiða, annars vægt frost í dag,en síðan kólnandi.