06.06.2009 09:50

Refur á Hólmavík. Síðustu daga hefur fólk verið að sjá ref/i meira sega inná Hólmavík.

Það náðist mynd af einum refnum með egg í kjafti. Refurinn var komin ofan undir Vitabrautina.