20.07.2009 21:30

Myndasíða mín er NONNI, en þessi er blogg, mynd geymslu og Myndbanda síða. Einfalt, bara að horfa.


Ég hef varla undan að svara fólki sem vill skoða myndirnar mínar. Myndasíðan mín er öllum opin sem ég kalla NONNAN og er hægramegin á skjánum, beint undir myndinni af Hólmavík. Bara að horfa þá sést tengillin nonni.123.is mæta vel.
Myndböndin eru hér á þessari síðu sem þið eruð vonandi að skoða núna. Þrjú ný myndbönd, Grímseyjarsund og brekkusöngur með Ragga Torfa.