07.11.2009 22:15

Fór í dag upp að Miðheiðarvatni á Kollabúðaheiði í þoku og sudda án þess að sjá neitt kvikt.

                                              Við Miðheiðarvatn á Kollabúðaheiði í dag.
Staðardalurinn er alltaf flottur en svolítið rauðleitur núna.