21.02.2010 05:40
Skotfélag Hólmavíkur hélt námskeið í dag, hvernig eigi að hlaða skot og meðhöndla skotvopn.
Leiðbeinandi var stórskyttan frá Ísafirði Valur Richter sem er með allt þetta á hreinu, gott mál.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
