24.07.2010 03:00

Reykdalsbörn hefja byggingu á sumarhúsi upp af flugvellinum. Prestsonurinn er með hjólhýsi.Þetta er frábært Strandafólk sem bjó hér á Hólmavík á árum áður og koma nú til baka í sína gömlu sveit sem vert er að fagna. Ég mun fylgjast með mínum góðu vinum og það er aldrei að vita nema að tannlæknirinn góði segi mér skondnar sögur sem aldrei fyrr ásamt hans frú og sömuleiðis Reykdalsbörnin góðu sem muna vel eftir sinni gömlu og góðu sveit. Takk fyrir skemmtilegt spjall í dag góðu vinir.