20.08.2011 17:48

Eitt fjallið enn,fór upp á Byrgisvíkurfjall í þoku en fínu veðri, fer þangað klárlega síðar án þoku

Þangað verð ég að fara aftur án þess að hafa þoku skömmina með í för, útsýni þarna er klárlega hrikalega flott um sveitir og fjöll Árneshrepps og víðar.