21.01.2012 16:54

Þennan flotta herðabreiða steinkall er ég búin að sjá (sem vörðu) í all mörg ár án þess að sjá hannSkeljavíkurháls. Skoðaði vörðuna betur í dag þá sá ég þennan flotta steinkall, skoðið myndina vel þá kemur hann í ljós.