19.04.2012 18:32

Ferming í Kaldrannaneskirkju 1970. Prestur var engin annar en séra Andrés Ólafsson Hólmavík.



Frá vinstri eru Ingibjörg Ingimarsdóttir Kaldrannanesi, Jónína Númadóttir Gilstöðum, Jón Vermundsson Sunndal, Elías Jakob Ingimarsson Framnesi, og verktakinn og útgerðarfurstinn hinn nýi Kristján Guðmundsson Stakkanesi.

Nábúar- grannar og frændur spjalla saman við Landroveresjeppa Halldórs Halldórssonar Hrófbergi og Guðmundur Björnsson Stakkanesi eru örugglega ekki að tala um sauðburð eða þannig á þessum fermingardegi.