28.05.2012 23:29

Tilboð óskast. 11-048 Strandavegur (643), Djúpvegur - Geirmundarstaðavegur 29.05.12 19.06.12

   F    R    Á   B    Æ    R    T.


Samkvæmt nýjustu framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar er þetta staðreynd.

Strandavegur (643),  Djúpvegur -

Geirmundarstaðavegur  11-048

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endur­ og nýlögn

Strandavegar (643) frá Djúpvegi að Geirmundarstaðavegi

í Steingrímsfjarðarbotni. Lengd Strandavegar á

útboðskaflanum er 2,8 km. Aðrir vegir eru 0,4 km langir.

Framkvæmdin er í sveitarfélaginu Strandabyggð.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . 94.750 m3

Rof­ og slettuvarnir . . . . . . . . . . . . . . . 9.800 m3

Skeringar í vegstæði . . . . . . . . . . . . . . 63.800 m3

­ þar af bergskeringar. . . . . . . . . . . . . 16.900  m3

Bergskeringar í námum. . . . . . . . . . . . 12.700  m3

Neðra burðarlag  . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.600 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.700 m3

Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . 21.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið 15. nóvember 2013.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut

66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka)

frá og með þriðjudeginum 29. maí 2012. Verð

útboðsgagna er 4.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00

þriðjudaginn 19. júní 2012 og verða þau opnuð þar

kl. 14:15 þann dag.