08.11.2012 22:22

Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms er búin að friða alla refi á Íslandi en útríma á rjúpu og mófugli

bb.is | 08.11.2012 | 16:17Ekki gert ráð fyrir fé til refaveiða

Rjúpnaveiðimenn víða um land hafa lýst óánægju sinni með stærð refastofnsins og vilja halda því fram að refnum hafi fjölgað mikið undanfarin misseri, en refinn telja þeir einn helsta keppinautinn um rjúpuna. Á Vestfjörðum telja menn nálægðina við friðland refa á Hornströndum hafa mikið að segja um fjölgunina á þeirra veiðisvæðum. Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um refaveiðar og þátt ríkisins í viðhaldi refastofnsins. 

Þar kemur fram að ríkið gerir ekki ráð fyrir því að veita fé til refaveiða á næsta ári, en áætli hins vegar að veita 20,2 milljónum í endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna minkaveiða. 

Heimild samkvæmt frétt á bb.is




Neðsta myndin er frá vefnum iðunn.123.is/dalsmynni sem sýnir hvernig refurinn er mikill vargur.