30.11.2012 00:54

Það væri gaman að vita það hjá Sveitastjórn Strandabyggðar hvað á að gera við tankinn og taflhúsið

Eins og fram kemur í fundargerð Strandabyggðar 13 nóvember 2012 að tillaga sveitastjórnarmanns samþykktir sem eru þá hverjar . í lið 13. Erindi frá frá Jóni Jónssyni, sveitarstjórnarmanni, ákvarðanir varðandi gamla vatnstankinn á Hólmavík, dagsett 08/11/2012
Sveitarstjórn samþykkir erindið.   Nánar er um málefnið að finna hér -- http://strandabyggd.is/stjornsysla/sveitastjorn/Sveitarstjorn_Strandabyggdar_1202_-_13_november_2012/