29.06.2016 20:23

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí

Ljósmynda og sölusýning um komandi helgi í gömlu Esso N1 sjoppunni 1 til 3 júlí.Betra seint en aldrei.Á næstu helgi1 til 3 júlí held ég ljósmynda og sölusýningu á 40 myndum mínum sem settar voru á striga og verða til sýnis og sölu í gömlu Esso N1 sjoppunni.Og verður opnað kl 16.00 á föstudaginn 1 júlí. Endilega komið við og sjáið smá brotabrot af myndum mínum sem verða í sjoppunni um komandi helgi.