10.06.2018 20:24

Þá er steypuvinnu að mestu lokið við nýju brúna á Bjarnarfjarðaránni

100

99

Þessir steypubílar ásamt mörgum öðrum bílum komu með 328 rúmetra af steypu í fyrrinótt og í gær. Steypan kom frá Borgarnesi.