Færslur: 2009 Júní

03.06.2009 19:39

Í dag kom til Hólmavíkur flotbryggja sem á að nota vegna lagningar rafmagns strengs yfir fjörðinn.                  Kíkið á örstutt myndband frá þessum lognsæla stað í myndböndum hér aðeins ofar.

02.06.2009 21:26

Nítt gámasvæði tekið í notkun á næstu dögum í Réttarvík.Nítt gámasvæði. Nokkrir gámar eru komnir á nía gáma geymslu svæðið, gámarnir á sem eru enn á gamla svæðinu, (sjá mynd) verða að vera komnir á nía gáma svæðið fyrir 17 júní samkvæmt vef sveitarstjórnar Strandabyggðar.  Vefur sveitarstjórnar Strandabyggðar.