Færslur: 2012 Desember

19.12.2012 23:34

Á refaslóðum eftir Teódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi er til sölu hjá refaskyttunni Bassa nr 1


Ég er með fullan kassa af bókinni "Á refaslóðum" eftir hina frægu
refaskyttu Teódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi bókin er efnislega óbreytt en
stafsetning færð til þess er gildir í dag, um endur útgáfu sá Bjarmaland
félag atvinnuveiðimanna í ref og mink, bókin kostar 5000.- krónur og hægt
að senda hana til viðkomandi, þetta er verulega áhugaverð bók og allir
veiðimenn ættu að eignast eintak

Guðbrandur Sverrisson
Bassastöðum
Sími 893 0529
Netfang skolli1@simnet.is

19.12.2012 21:49

Þá er ég búin að fá flottu ljósmyndabókina okkar Vestfirsku myndamanna, er mjög sáttur með hana


Flott myndabók frá vestfirskum myndasmiðum bæði vönum og lík sem áhugamyndasmiðum. Fæst í flestum verslunum um land allt.

17.12.2012 20:27

Hólmavík.

17.12.2012 20:21

Vík á Selströnd.
17.12.2012 20:18

Í kollafirðinum


15.12.2012 20:35

Strandamyndir Nonna.15.12.2012 17:59

Svona verður mynd þegar hún er tekin á ferð og finnst mér hreyfing myndarinnar frekar smart

    
                                                    Kirkjuból í fyrrum Kirkjubólhrepps nú Strandabyggðar.

13.12.2012 21:55

Senn líður að jólum og áramótum og þá fara sumir til kirkju af gömlum vana.
                                                                 Kollafjarðarneskirkja.