Færslur: 2014 Ágúst

08.08.2014 22:24

Enn fjölgar í Makrílflotanum hér í Steingrímsfirðinum. Alltaf jafn gaman að sjá bátana í firðinum

      Keli villa Áskell Vilhjálmsson fyrrum Hólmavíkurbúi var mættur á bryggjuna á útkikkið