Færslur: 2015 Ágúst

11.08.2015 17:30

Útboð Vegagerðarinnar opnað í dag með nýjan veg um Bjarnarfjarðarháls til Bjarnarfjarðar

Útboð Vegagerðarinnar opnað í dag með nýjan veg um Bjarnarfjarðarháls til Bjarnarfjarðar http://holmavik.123.is/blog/2012/11/05/637588/ --- http://www.vegagerdin.is/framkvaemdir/utbod/nidurstodur-utboda/nr/12328

Ekki voru margir sem buðu í (643) endur- og nýlögn Strandavegar (643) frá Drangsnesvegi utan Hálsgötu á Selströnd í Steingrímsfirði að heimreið að Svanshóli í Bjarnarfirði. Lengd útboðskaflans er 7,35 km - aðeins tveir buðu  í verkið þó nokkuð yfir kostnaðaráætlun.

Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki Kr 413.310.000.00.-

Borgarverk ehf., Borgarnesi Kr 337.980.000.00-

Áætlaður verktakakostnaður Kr 281.203.000.00.- 


08.08.2015 20:11

Geiradalur.
08.08.2015 20:10

Króksfjarðarnes.