Blogghistorik: 2016 Denna post är låst. Klicka för att öppna.
26.08.2016 19:31
Þessi kom hingað tvisvar í gær vegna meintra sjómanna og það ölvaða á Húnaflóanum.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.08.2016 18:57
Við Bitrufjörð og Krossárdal í dag í smá þokakendu sudda veðri.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.08.2016 18:41
Skrambans þokan síðustu daga er frekar leiðinleg - myndir teknar frá Ennishálsinum báðu megin.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.08.2016 18:39
Myndir teknar á Arngerðareyir í inndjúpi um daginn.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.08.2016 18:33
Við rætur Norðdals granni Steingrímsfjarðarheiðarinnar.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
18.08.2016 21:10
Grindhvalavaða (marsvín) komu til Hólmavíkur í dag og inní höfnina.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
17.08.2016 22:40
Röstin og báturinn Straumur ST 65 út af Ósi í morgun 17 ágúst 2016.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
17.08.2016 22:39
Speglum við Hólmavíkurhöfnina í morgun 17 ágúst 2016.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
17.08.2016 21:58
Við rætur Bæjarfells og Bjarnarfjörður í sólinni í morgun.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
17.08.2016 21:52
Hnúfubakar út af Fagurgalavík hafa verið þar í nokkra daga.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
11.08.2016 17:03
Nú er að hefjast borannir eftir heitu/heitari vatni í Hveravík.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
11.08.2016 16:59
Það er skíta þefur en samt bara ágætur af þessum myndum. Miðhús í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
07.08.2016 20:24
Leitað að Makríl - Straumur ST 65 í dag 7 ágúst 2016.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
07.08.2016 20:13
Jökulsfjarðarheimsókn um Öldugilsheiði í bongó blíðu - Drangajökull skartaði sýnu fegursta
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
- 1
- 2