Blogghistorik: 2012 Visa kommentarer
30.07.2012 22:22
Flott þessi fjórhjóla farartæki alveg splunkuný en ekki í eigu Hólmvíkinga enda kosta þau skilding
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
29.07.2012 18:32
Í dag. Smáhvalur sennilega Hnísa sem er einkvað þreytt í Hvalvíkinni á milli Kirkjubóls og Heydalsá
Þetta dýr
neitaði að fara til hafs og kom alltaf upp í fjöru um leið, sennilega er þetta
Hnísa sem er einkvað veik og það er þekkt að hvalir sem eru sjúkir syndi upp í
fjöru til að enda sína lífsdaga þar.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
28.07.2012 21:50
Í dag 28 júlí 2012 heimsótti ég Árneshrepp og rölti mér upp á sjálfa Örkina, frábært útsýni þaðan
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
27.07.2012 20:42
Það er allt að gerast hjá Kálfanesbændum um þessar mundir.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
27.07.2012 20:37
Myndir teknar frá Smáhamrahálsinum í góða veðrinu sem var og er enn í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
27.07.2012 20:36
Þríhjólafjölskilda að ferðast á þessu magnaða farartæki. Mynd tekin á Drangsnesi í morgun.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.07.2012 19:58
Krækiberin eru snemma á ferðinni þetta sumarið, orðin bara nokkuð þroskuð og gómsæt.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.07.2012 19:53
Mikið líf í Hólmavíkurhöfninni - Sandsílin út um allt sem Makríllin etur og stórar Marglettur.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.07.2012 19:45
Þessi þriggja hjóla bíll brunaði norður Strandir fyrir skömmu síðan, magnað faratæki.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
24.07.2012 20:43
Þessi er skrambi flottur var við Kaupfélagið í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
24.07.2012 20:38
Flott er Álftarfjölskilda fyrir framan Skarðsklifið í Bjarnarfirði, þarna val allt á floti í gær
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
23.07.2012 18:54
Miklir vatnavextir eru í Bjarnarfjarðará og er nánast út um allan fjörð, myndir teknar um sexleitið
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
22.07.2012 21:05
Kom við hjá óðaleigandanum og betri helmingnum hennar á Múla við Þorskafjörð í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
22.07.2012 20:40
Brekkan upp á Ódrjúgsháls á nú varla heima þarna eins og hún er í dag - stórhættulegur vegarkafli.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
22.07.2012 20:27
Strandamaðurinn Muggur er alltaf hress og kátur, ég mátti bara mynda hann bak við bílhurðina
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
19.07.2012 18:19
Um komandi helgi á laugardaginn 21 júlí verður hin árlega Bryggjuhátíð haldin á Drangsnesi.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
18.07.2012 20:20
Strandahestar með Viktor ofur hestamann í stafni voru að koma úr 6 daga ferð norður í Árneshrepp
Inn við Hrófberg í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.