Blogghistorik: 2022 N/A Blog|Month_2
25.02.2022 18:03
Fermingarbróðir MS að moka og Bjarnarfjörður í gær
25.02.2022 17:34
Í dag var byrjað að taka fyrir grunni hér í Miðtúninu sem er gleðilegt.
22.02.2022 14:30
Ég náði þessum myndum af Össa sem var bara salla rólegur í slyddunni í Ísafirðinum í gær 21.02
22.02.2022 14:08
Fyrsti sleða rúntur í tvö ár 19.02 . Í fyrra 2021 var engin snjór en núna er hvíta gullið komið
22.02.2022 13:50
Út að eta á hótel Íslandi 1989. Smá míkið findið á flestan hátt
18.02.2022 20:23
Alltaf er þetta blessaða sæluhús viðulegt og sæluríkt sum sé á Steingrímsfjarðarheiðinni.
18.02.2022 19:39
Nýr bátur kom í nótt til sinnar heimahafnar Kokkálsvíkurhafnar - eigandi er ST 2 EHF. Til hamingju
13.02.2022 20:40
Vegurinn sem er ekki mokaður á vetrum á milli Bakkagerðar um Nesströnd og til Kaldrannanes
09.02.2022 17:01
Allir í sund í sundlauginni í Bjarnarfirði og í heitapottin
09.02.2022 16:55
Allir á skíði. Núna er snjórin komin á skíðasvæðið í Selárdal
09.02.2022 16:36
Í dag 09.02 er verið að hreinsa snjóin við Skarðsklifið sem kom í gær
08.02.2022 20:50
Straumur ST seldur kvótalaus til Dalvíkur. 2022.
Síðan árið 2015 þá hefur verið gerður út bátur frá Hólmavík sem heitir Straumur ST 65, sá bátur var gerður út á línu og grásleppu
og var iðulega með aflahæstu grásleppubátum landsins.
á bátnum var ekki mikill kvóti aðeins um 50 tonn, sá kvóti var seldur í lok júlí 2021 og kaupandinn var Einhamar ehf í Grindavík og fór allur kvótinn yfir á Véstein GK. nema lítill hluti af makríl sem fór yfir á Þinganes SF.
báturinn sjálfur var síðan seldur núna í janúar 2022 til Dalvíkur kaupandinn þar var G.Ben útgerðarfélag. enn þeir gera út bátanna Arnþór EA og Sæþór EA. Sæþór EA er gerður út á net allt árið, enn Arnþór EA hefur verið gerður út á grásleppu. Nýi báturinn hefur fengið nýtt nafn og heitir Guðmundur Arnar EA 102. Þess má geta að þessi bátur var smíðaður árið 2002 og hans fyrsta nafn var Kristinn SH 112, en það jafn er ansi þekkt - http://aflafrettir.is/.../straumur-st-seldur.../7487 - Verðbúðin hvað https://www.ruv.is/.../verbudin-tilnefnd-til-norraenna
03.02.2022 20:50
Í dag. Það er varla skíðafært á skíðasvæði Strandamanna í Selárdal
03.02.2022 19:58
Smá vetrarlegt en lítill er snjórin sem betur fer.
- 1