Blogghistorik: 2009 N/A Blog|Month_10
30.10.2009 22:18
Mér er spurn, hvað eru þessir treilarar frá BM Vallá að gera hérna, koma í birtingu, fara í myrkri.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
30.10.2009 22:13
Sumarhús sem átti að koma til Hólmavíkur í nótt, kemur ekki að sinni vegna slæmrar veðurspár.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
29.10.2009 20:57
Sendlingar eru nánast um allar fjörur og eru oft í stórum hópum. Á sumrum eru þeir uppá heiðum.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
29.10.2009 20:35
Lognið út um allt á Ströndum. Frekar var dimmt yfir Strandasvæðinu og frekar slæmt til myndatöku.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
28.10.2009 22:39
Miðdalurinn lyktar vel. Jón Kristinsson stór bóndi á Klúku var í djúpum skít í dag, eða hvað.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
28.10.2009 22:36
Góður fundur með alþingismönnunum Einari Kristni og Ásbirni á Kaffi Riis nú í kvöld.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
27.10.2009 20:14
Í DAG. Það styttist í að þessir fallegu fuglar lendi fyrir byssum veiðimanna á Strandasvæðinu.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
27.10.2009 20:07
Í MORGUN. Hólmavík við Steingrímsfjörðinn fagra í morgunsárið í fínasta veðri, og það á Ströndum.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
26.10.2009 22:27
> Í dag. Klakkurinn er eins og ístoppur á brauðformi. Hann er alltaf flottur.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
25.10.2009 21:15
Það er vel jeppa og jepplingafært norður í Árneshrepp. Verður vonandi hreinsaður á morgun.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
25.10.2009 21:11
Norðan Ásmundarnes í dag. Vinnutæki verktakans voru í helgarfríi.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
24.10.2009 18:37
Skriðuland í Saurbæ heimsótt í dag. Fín verslun og smart og flott kaffitería og góð þjónusta.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
24.10.2009 17:24
Hvað er refaskyttan að fara með kerru, er hann að ná í útsölurefafóður í Samkaupum í Búðardal?
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
23.10.2009 21:16
Fröken Patt á Bakka í Bjarnafirði gerði sér lítið fyrir í morgun og óð yfir Bjarnafjarðarána.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
23.10.2009 21:14
Svona lítur grunnur hins nía fiskmarkaðar út á Hólmavík, húsið sjálft er víst á leiðinni.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
23.10.2009 21:10
Hann er alltaf brattur og hress hann keli, Áskell Gunnarsson hjá Hólmadrangi hf.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
23.10.2009 21:08
Þessi lambhrútur var afvelta uppaf Hveravík í morgun. Ég reisti djöfsa við og við skildum sáttir.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
22.10.2009 21:27
Smá getraun fyrir þá sem fóru ekki í þessa ferð. Hvaða Strandamaður er þetta sem er með kústinn?
Aðeins nánar, þessi mynd var tekin 17 október síðastliðin stein snar frá vegamótunum í minni Eyjafirðar út á Dalvík. Þessi ágæti Strandamaður var með kústinn á þessum slóðum í ausandi rigningu. Hver er þessi Strandamaður?
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
21.10.2009 21:21
Frístundahús norðan Ásmundarnes í Bjarnafirði fá rafmagn. Ingileifur Jónsson verktaki sér um verkið.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
20.10.2009 20:29
Blíða á Ströndum í dag.Fjörugullið á Drangsnesi, flottur voffi í Bæ, við höfnina á Hólmavík, og me.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
20.10.2009 08:17
Guðrúnarlaug verður víðg fyrsta vetrardag
Grannar í suðvestrinu.
Vígja á Guðrúnarlaug að Laugum í Sælingsdal þann 24.október kl. 12:00. Gaman að sem flestir geti mætt í víkingabúningum við athöfnina.Guðrúnarlaug er endurgerð hinnar fornu laugar er getið er í Laxdælu og víðar. DALABYGGÐ. Vefur Dalabyggðar þar sem þetta má finna þar ásamt mörgu öðru góðu efni , þar á meðal þessar skemmtilegu myndir af Guðrúnarlaug í Sælingsdal. Myndir frá Guðrúnarlaug. Heimild Dalabyggð.is
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
19.10.2009 21:14
Víra og bita vegrið Vegagerðarinnar skoðaðar. Stikur innanvert er bull, uppá staurana með þær.
Við Bassastaði í Steingrímsfirði eru stikurnar innanvert, vegmegin og taka eitt fet af veginum (sjá mynd skór nr 45).
Í Bakkaselbrekkunni uppá Öxnadalsheiðinna eru stikurnar uppá vegriðabitanum og þar af leiðandi eru ekki að taka þetta ca fet sem stikan tekur.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
18.10.2009 20:35
Menningar ferð Heilbrigðisstofnunarinnar á Hólmavík til Eyjarfjarðar..
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
16.10.2009 11:56
Það er alltaf einkvað um að vera og gera hjá Svani Hólm frá Hafnarhólmi og stórbónda á Drangsnesi.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
15.10.2009 21:32
Óþolandi rok og aftur rok á Strandasvæðinu. Myndir úr Kollafirðinum í dag.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
14.10.2009 22:56
Formleg opnun Arnkötludalsvegar og smá eftirpartí. Um 300 manns komu á herlegheitin.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
13.10.2009 21:50
Klippt á Íslandsborðann á Arnkötludalsveginum kl 15.00 á morgun, mætum öll og líka á hófið.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
13.10.2009 21:35
Hérna standa yfir byggingaframkvæmdir af fullum krafti, skildi hann verða eins og pabbinn?
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
13.10.2009 21:29
Nóg að gera á Drangsnesi, steyptir 2 grunnar, annar fyrir bílskúr og hinn fyrir frístundarhús.
N/A Blog|WrittenBy J.H. Hólmavík.
- 1
- 2