20.10.2009 08:17

Guðrúnarlaug verður víðg fyrsta vetrardag

Mynd_0651037.jpg

Mynd_0651041.jpg

Grannar í suðvestrinu.

Vígja á Guðrúnarlaug að Laugum í Sælingsdal þann 24.október kl. 12:00. Gaman að sem flestir geti mætt í víkingabúningum við athöfnina.Guðrúnarlaug er endurgerð hinnar fornu laugar er getið er í Laxdælu og víðar. DALABYGGÐ.  Vefur Dalabyggðar þar sem þetta má finna þar ásamt mörgu öðru góðu efni , þar á meðal þessar skemmtilegu myndir af Guðrúnarlaug í Sælingsdal.  Myndir frá Guðrúnarlaug. Heimild Dalabyggð.is