Færslur: 2020 Mars

22.03.2020 18:07

Hólmavík.01.03.2020 20:31

Raggi Bjarna farin. Þennan öðling hitti ég bara einu sinni þegar ég pantaði leigubíl


Raggi Bjarna farin. 
Þennan öðling hitti ég bara einu sinni þegar ég pantaði leigubíl og hann spurði hvaðan ert þú með sinni flottu rödd og ég sagði honum það að ég væri frá Hólmavík þá sagði Raggi já rétt fyrir innan Sævang þar hef ég spilað nokkrum sinnum og svo í endirin sagði hann eru ekki allir Strandamenn sterkir. Blessuð sé minning Ragga Bjarna..... 

01.03.2020 20:19

Við höfnina....


01.03.2020 20:05

Þessi mynd er tekin á Dalvík á fiskideginum mikla 2019. Með mér á myndinni eru hjónin Heiða og Jói.


Heiðurshjónin Heiða og Jói á Dalvík. Heiða er frá Hólmavík ásamt Strandapóstinum....
  • 1